Margrét Þórisdóttir #2462

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir litlu hetjuna mína og systurson, hann Jóhann Kára sem greindist með sjaldgæft hvítblæði í október. Hann gekkst undir beinmergskipti í Stokkhólmi í mars og safnar nú kröftum fyrir framtíðina. SKB styður krabbameinssjúk börn og aðstandendur þeirra á mörgum sviðum og nú viljum við standa með þeim.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 169.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 28 dögum síðan

 • Halla Bachmann Ólafsdóttir

  3.000kr.

  Gangi ykkur sem best
 • Erla Rut

  1.000kr.

  Áfram Margrét!
 • Guðrún Sturlu

  3.000kr.

  Áfram Magga!
 • Guðný Helga

  1.000kr.

  Baráttukveðjur!
 • Hanna og Jens

  3.000kr.

  Áfram Margrét!
 • Liturinn ehf

  10.000kr.

  Flott
Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samtals áheit:45

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Baráttukveðjur!

Gangi ykkur sem allra best!

21 ágú. 2019
Guðrún og Bjössi

Takk!

Kæra Margrét. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB