Sigríður Helga Hjartardóttir #2449

Vegalengd 10km

Ég ætla að fara 10 km. fyrir Ljósið. Dóttir mín hún Eydís Ása greindist með krabbamein sumarið 2018 og hefur nýtt sér það góða starf sem þar er að hafa. Fólkið sem þarna starfar er faglegt og frábært og tekur vel á móti öllum sem ganga inn í hlýlegt húsið á Langholtsveginum. Ég væri afar þakklát ef þið hafið tök á aðstoða mig við að styrkja þetta málefni sem er afar þarft og um leið hvetja mig þessa 10 km. ÁFRAM LJÓSIÐ!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 88.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Oddný

  2.000kr.

  Mögnuð fjölskylda <3
 • Bjargey Una Hinriksdóttir

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel
 • Ásbjörn Ólafsson ehf.

  10.000kr.

  Áfram Sigga!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kata

  3.000kr.

  Áfram Eydís og Sigga, þið eruð langflottastar og ég stend með ykkur alla leið.
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Magnaða Sigga

Gangi þér vel elsku besta Sigga okkar.

22 júl. 2019
Magga og Gaui