Sonur minn fæddist 6 vikum fyrir tímann í vor og vörðum við litla fjölskyldan tveimur vikum á vökudeildinni. Þakklæti okkar gagnvart starfsfólki vökudeildarinnar er endalaust.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.