Gyða Einarsdóttir #2428

Vegalengd 10km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Stígamót
Samtals safnað 29.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Guðbjörg

  2.000kr.

  Hlauptu eins og vindurinn!!
 • Silja Bára

  1.000kr.

  Vænti þess að fá fimmu á leiðinni!
 • Ása Guðný

  3.000kr.

  Go go go!
 • Lilja

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • María Reynis

  2.000kr.

  Svo stolt af þér elsku vinkona
 • Þórey

  1.000kr.

  Áfram Gyða! Við mössum þetta :)
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

#teamGyða

Áfram Gyða. Þú massar þetta :)

15 ágú. 2019
Þóra Kristín

Áfram Gyða

Við höfum stofnað hóp á facebook undir nafninu Klapplið Stígamóta þar sem hlauparar Stígamóta eru sérstaklega velkomnir. Við höfum líka undirbúið fyrirliðabönd merkt Stígamótum, sem hlauparar geta sótt í húsnæði Stígamóta Laugaveg 170.

14 ágú. 2019
Klapplið Stígamóta

Kærar þakkir

Þeir sem hlaupa í nafni Stígamóta, veita brotaþolum kynferðisofbeldis og aðstandendum þeirra ómetanlegan stuðning. Þeir hlaupa gegn kynferðisofbeldi og taka þannig skýra afstöðu með að kynferðisofbeldi eigi aldrei að líða. Þeir hlaupa fyrir eina af hverjum þremur konum og einn af hverjum sex karlmönnum sem lenda í kynferðisofbeldi á ævinni. Þeir hlaupa fyrir tæplega 8000 einstaklinga sem hafa leitað sér ókeypis ráðgjöf á Stígamótum. Takk Gyða fyrir ómetanlegan stuðning.

08 júl. 2019
Starfsfólk Stígamóta