Auður Friðgerður Halldórsdóttir #2413

Vegalengd Skemmtiskokk

Í minningu Kristínar barnabarns míns sem veiktist svo skyndilega en lýsti upp hvern dag með gleði, brosi og kenndi okkur svo mikið í baráttu sinni við þetta sjaldgæfa krabbamein í höfði. Hún lést 24. ágúst eftir rétt tæpra 3 mánaða baráttu. SKB stóð eins og klettur við hlið fjölskyldunnar frá fyrsta degi.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 120.000kr.
97%
Samtals safnað 116.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 29 dögum síðan

 • Frida Ag

  2.000kr.

 • Erla

  3.000kr.

  Elsku Auður, fjölskylda og vinir. Kærleikskveðja til ykkar allra og gangi ykkur vel
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Bogga

  3.000kr.

  Gangi ykkur öllum vel.
 • Grímheiður

  3.000kr.

  Bestu hlaupakveðjur - njótið
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Flott framtak-gott gengi
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:33

Skilaboð til keppanda
Fyrir 30 dögum síðan

Hetjur

Gangi ykkur vel. Ég mun hugsa til ykkar allra. Þið eruð hetjur

23 ágú. 2019
Arna Þöll

Takk!

Kæra Auður. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB