Árni Gunnar Ragnarsson #2389

Vegalengd 21km

26. október 2018 var erfiðasti dagur sem ég hef á ævinni upplifað. Það er dagurinn sem sonur minn lést. Til að heiðra minningu þessa mesta snillings sem ég hef á ævinni kynnst ætlum við Gulla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og safna peningum fyrir Fjölgreinastarf Lindakirkju. Hver sem er getur tekið þátt í söfnuninni með því að velja Minningarsjóð Hlyns Snæs sem góðgerðarfélag og við verðum ævinlega þakklát öllum sem vilja leggja sitt af mörkum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2389 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Hlyns Snæs
Markmið 250.000kr.
42%
Samtals safnað 105.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 9 dögum síðan

 • Villi

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Selma Káradóttir

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Ingibjörg Ósk

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Helga

  5.000kr.

  Þú massar þetta.
 • Halldóra

  2.000kr.

  Besti frændi. Þú ert flottastur! x
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda