Árni Gunnar Ragnarsson #2389

Vegalengd 21km

26. október 2018 var erfiðasti dagur sem ég hef á ævinni upplifað. Það er dagurinn sem sonur minn lést. Til að heiðra minningu þessa mesta snillings sem ég hef á ævinni kynnst ætlum við Gulla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og safna peningum fyrir Fjölgreinastarf Lindakirkju. Hver sem er getur tekið þátt í söfnuninni með því að velja Minningarsjóð Hlyns Snæs sem góðgerðarfélag og við verðum ævinlega þakklát öllum sem vilja leggja sitt af mörkum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2389 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Hlyns Snæs
Markmiði náð250.000kr.
145%
Samtals safnað 361.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 47 mínútum síðan

 • Sindri

  1.000kr.

  Gangi þér vel :-)
 • Linda/Viktor

  3.000kr.

  Áfram þið kæra fjölskylda, kærleiksknús Linda.
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Eygló

  2.000kr.

  Áfram veginn
 • Örn, Herdís og börn

  20.000kr.

  Þið Gulla eruð best :)
 • Tjarnarskóli

  25.000kr.

  Elsku Guðlaug og Árni og aðrir hlauparar. Dásamlegt framtak í minningu Hlyns okkar. Áfram appelsínugula liðið! : )
Fyrri 
Síða 1 af 13
Næsta 

Samtals áheit:73

Skilaboð til keppanda
Fyrir 57 mínútum síðan

Áfram Árni

Gangi þér vel !!! ♡

23 ágú. 2019
Arney María

Duglegastur

Áfram Árni

20 ágú. 2019
Birna Úlfars

.

Þetta er ótrúlega flott söfnun hjá ykkur! Hann Hlynur var yndislegur drengur og það var mjög skemmtilegt að eyða tímanum í Borgó saman. Við höfðum kerti í minningu hans alltaf inn í stofunni sem við vorum oftast í. Gangi þér vel í hlaupinu!

21 jún. 2019
.