Baldvin Týr Sifjarson #2387

Vegalengd Skemmtiskokk

Ég ætla að fara á traxinum mínum og safna pening fyrir Baldur bróður minn sem er líka með Duchenne eins og ég. Peningurinn sem safnast fer í rannsóknir á sjúkdómnum. En rannsóknir eru mikilvægar, ég og Baldur erum báðir að taka þátt í lyfjarannsókn og vonandi einn daginn verður komin lækning fyrir okkur. Myndin af mér er tekin á spítalanum í Kanada þangað sem ég og Baldur förum í heimsóknir útaf rannsókninni. #LæknumDuchenne

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2387 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Duchenne vöðvarýrnun á Íslandi
Markmið 100.000kr.
18%
Samtals safnað 18.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 14 dögum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Anna amma

  10.000kr.

  Áfram Baldvin Týr
 • Jónas F Guðnason

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda