Andri Geir Jónsson #2382

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa 10km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, í minningu Kristínar. Á maraþondeginum þann 24. ágúst nk verður komið ár síðan hún Kristín lést úr sjaldgæfum sjúkdómi aðeins tveggja ára gömul. Ég skora á þig að heita á mig.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2382 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 100.000kr.
1%
Samtals safnað 1.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

  • Sigrun Hilmars

    1.000kr.

    Gangi þér vel!

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda