Ingibjörg Þóra Arnarsdóttir #2363

Vegalengd 10km

Ég hleyp 10 km fyrir Jónu Elísabetu Ottesen frænku mína sem lenti í alvarlegu bílslysi og hlaut mænuskaða.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélagið Ylur
Samtals safnað 45.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Halla G Jónsd´.

  3.000kr.

  Áfram Inga
 • Hanna Fríða og Hlöðver

  3.000kr.

  Gangi þér vel
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Linda frænka

  5.000kr.

  Gangi þér sem allra allra best elsku yndislega frænka mín
 • Arnar Ström

  25.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áheit

Gangi ykkur vel með söfnunina og í hlaupinu.

19 ágú. 2019
Ari Ísberg

Vel gert!

Kæra Ingibjörg, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

26 jún. 2019
Alzheimersamtökin