Sòlveig Lilja Ström #2362

Vegalengd 10km

Ég vil hlaupa fyrir frænku mína, hana Jónu Elísabetu Ottesen, sem slasaðist alvarlega í bílslysi 1. júní síðastliðinn. Jóna varð fyrir mænuskaða og er nú að hefja endurhæfingarferli. Jóna tekst á við það verkefni af aðdáunarverðum krafti í bland við sína einstöku innri ró. Markmið og tilgangur styrktarfélagsins Yls er að létta undir með Jónu og fjölskyldu hennar í gegnum það ferli.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélagið Ylur
Samtals safnað 36.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Arnar Ström

  15.000kr.

  Meistari ;)
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Sigga Rósa

  3.000kr.

  Áfram Lilja, flott hjá þér.
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Vel gert!
 • Linda frænka

  5.000kr.

  Gangi þér sem allra best elsku fallega duglega frænka mín
 • Mamma og Nonni

  10.000kr.

  Vel gert, àfram Lilja
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Vel gert!

Kæra Sólveig, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

26 jún. 2019
Alzheimersamtökin