Hrafnhildur Sara Sigurðardóttir #2326

Vegalengd 10km

Mig langar að styrkja Minningarsjóð Einars Darra, vonandi um nokkra þúsundakalla, til að sýna þakklæti og stuðning fyrir það starf sem þau hafa unnið. Þau hafa opnað á umræðuna m.a. um misnotkun ópíóða og vakið athygli á hversu ótalmargir einstaklingar hafa fallið frá vegna fíknisjúkdómsins. Þetta málefni snertir mig persónulega þannig að endilega heitið á mig, ég er sko að fara að hlaupa 10 km! (sem er stórmerkilegt út af fyrir sig!)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð10.000kr.
260%
Samtals safnað 26.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Rebekka

  1.000kr.

  Áfram þú!!!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Anna Margrét

  2.000kr.

  Áfram Naflhildur!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda