Inga Jakobína Arnardóttir #2316

Vegalengd 10km

Líf sér um að bæta aðbúnað á kvennadeild Landspítala. Markmiðið núna er að endurnýja allar ungbarnavöggurnar sem eru orðnar nokkurra tuga ára gamlar. Hver vagga kostar um 125.000 kr. Markmiðið mitt er að ná að safna fyrir einni vöggu - kæru vinir ég vona að ég fái stuðning til þess

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir LÍF styrktarfélag
Markmiði náð125.000kr.
154%
Samtals safnað 193.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Gulla

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sigriður Einarsdóttir

  3.000kr.

  Vel gert, Inga
 • Nafnlaus

  6.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Hulda göngufélagi

  3.000kr.

  Frábært framtak hjá þér Inga
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samtals áheit:53

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Inga!

Gangi þér vel Inga mín og góða skemmtun!

20 ágú. 2019
Hildur Harðardóttir

Áfram Líf

Áfram Inga mín, tek á móti þér í markinu :)

19 ágú. 2019
Össi