Íris Ásta Pétursdóttir #2298

Vegalengd 21km

Þriðja hver kona missi fóstur einhvern tíma á lífsleiðinni. Sársaukinn við að missa er mikill. Að það sé til styrktarfélag sem hjálpar fólki að takast á við sorgina með því að varðveita dýrmætar minningar er einstakt. Hjálpum þeim sem eru að takast á við þessa miklu sorg. Margt smátt gerir eitt stórt

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2298 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 23.110kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 11 dögum síðan

 • Valtýr Gauti

  2.000kr.

  Á-Fram Íris!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Obba, Gísli og Ranný Myrra

  3.000kr.

  Áfram Íris! :-)
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Gyða

  2.110kr.

  Áfram þú, elsku einstaka og yndislega Íris Ásta mín!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei