Þórir Guðmundsson #2293

Vegalengd 10km

Ég er í stjórn krabbameinsfélagsins Sigurvonar sem er algjört snilldar félag sem hefur það að leiðarljósi að hjálpa fólkinu í okkar samfélagi að takast á við helvítis krabbameinið. Félagið er lítið en samt risastórt. Einnig hleyp ég í nafni sonar míns, Birkis Snæs, en hann greindist með sjaldgæft blóðkrabbamein (LCH) þegar hann var 5 mánaða gamall. Hann er enn að berjast við meinið núna rúmum þremur árum seinna. Sigurvon stendur við bakið á okkur og við viljum gera allt fyrir félagið okkar. Koma svo!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélagið Sigurvon
Markmiði náð80.000kr.
109%
Samtals safnað 87.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nói Stefán

  2.000kr.

  Áfram Birkir Snær vinur minn. Þú ert algjör hetja kveðja Nói Stefán
 • Steina Róberts

  10.000kr.

  Hvatning og Ást til ykkar!!
 • Unnþór og Viktoría

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hrafnhildur

  1.000kr.

  Gangi þér vel :)
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda