Brynja Jónsdóttir #2262

Vegalengd 10km

Ég hleyp til styrktar Alzheimersamtökunum og vil styrkja þeirra góða starf þar sem systir mín Hjödda greindist með Alzheimersjúkdóminn ung að árum , aðeins 51 árs.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmiði náð20.000kr.
130%
Samtals safnað 26.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Rúna

  1.000kr.

 • Inga og (Þura G)

  5.000kr.

  Með þér í huganum
 • Siggi Kalli

  10.000kr.

  Gangi þér vel skvís! :)
 • Aggý

  5.000kr.

  Frábært hjá þér mín kæra gangi þér vel
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!!

Kæra Brynja, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Þar má finna upplýsingar um ýmsar uppákomur í sumar. Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu! Hlauptu eins og vindurinn....

23 jún. 2019
Alzheimersamtökin