Hrafnhildur Garðarsdóttir #2225

Vegalengd 10km

Hæ Ljosið hefur verið minn stuðningur síðastliðið eitt og hálft ár. Þar er gott að vera. Dásamlegt starfsfólk og mjög góður stuðningur fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein. Þar er fagfólk í hverri stöðu sem hjálpa mér að viðhalda og endurhæfa styrk á huga og líkama. Felaskapur og yndislegt umhverfi. Ljosið þarf á stuðningi okkar að halda

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 500.000kr.
48%
Samtals safnað 238.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Birna Einarsdottir

  5.000kr.

  Hetja ertu
 • Mamma og pabbi

  10.000kr.

  Labba labba
 • Þórður

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sigrún frænka

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Jónína Guðmundsdóttir

  5.000kr.

  Megi Ljósið skína á þig og þína!
 • Guðný Stef.

  2.000kr.

  Áfram Habba!
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:40

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Boð í árlega pastaveislu Ljóssins

Kæra Hrafnhildur, Ljósið býður maraþonhlaupurum, aðstandendum og klöppurum í fræðandi pastaveislu! Mánudaginn 19. ágúst klukkan 17:00 ætlum við að bjóða uppá pastasalat og fræðandi fyrirlestur fyrir þá sem ætla að hlaupa fyrir Ljósið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í ár ætlar Gunnar Ármannsson, hlaupagarpur, að fjalla um hlaup og krabbamein en sjálfur greindist hann með ólæknandi blóðkrabbamein 38 ára gamall. Við ætlum líka að afhenda sérmerktu maraþon-bolina okkar. Við hlökkum mikið til að sjá þig!

13 ágú. 2019
Ljósið