Hildigunnur Jónasdóttir #2202

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Alzheimersamtökin því pabbi minn var greindur með alzheimer á síðasta ári. Pabbi er 54 ára gamall og vill ég því vekja athygli á því að það vantar að beina sviðsljósinu á að það eru æ fleiri að greinast með þennan sjúkdóm sem eru í yngri kantinum. Það vantar úrræði fyrir þennan unga hóp fólks og afþreyingu ásamt því að fordómar eru ótrúlega miklir, þá sérstaklega varðandi atvinnumöguleika - það er ekki hægt að loka augunum og þykjast ekki vita af þessu. Stöndum nú öll saman, vekjum athygli á þessu og vonandi verður framtíðin björt og úrræðin betri :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 75.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Kristný Rós frænka

  2.000kr.

  FLott hjá þér elsku frænka
 • Aldís

  1.000kr.

  Áfram þú!
 • Vigfús B.

  5.000kr.

  Flottust
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!!

Kæra Hildigunnur, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Þar má finna upplýsingar um ýmsar uppákomur í sumar. Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

13 jún. 2019
Alzheimersamtökin