María Kristbjörg Ásmundsdóttir #2174

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir Barnaspítalasjóð Hringsins vegna þess að ömmustrákarnir mínir 2 þurftu báðir á læknisaðstoð að halda sl. vor, báðir á sama tíma og ég hef ekki nógu sterk orð til að lýsa þakklæti mínu yfir þessu dásamlega starfsfólki bæði á vökudeildinni og á Barnaspítalanum. Ég hleyp fyrir Barnaspítalsjóð Hringsins því án þeirrar starfsemi sem fer þar fram væru ömmustrákarnir mínir ekki við svona góða heilsu í dag. Ég hlakka til að sjá þá vaxa og dafna og ég veit að ef eitthvað kemur upp á í sambandi við þeirra sjúkdóma þá er starfsfólk Barnaspítalans boðið og búið að gera allt fyrir þá og okkur sem að þeim standa.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 15.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ása Brynja, Katrín Rós og Víkingur Máni

  3.000kr.

  Go amma go <3
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Gó girl
 • Ivar Karl

  5.000kr.

  <3
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur