Berta Guðrún Þórhalladóttir #2155

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir hönd Theodór Nóa sonar míns sem við Hannes misstum árið 2016. Það skiptir miklu máli að finna fyrir stuðning þegar maður verður fyrir áfalli sem þessu. Þess vegna viljum við hlaupa fyrir Gleym-mér-ei svo aðrir geti fengið þann stuðning sem við höfum fengið. Árlega er haldin minningarathöfn fyrir foreldra í sömu sporum þar sem við hittumst og minnust englana okkar saman. Þessi stund er okkur mjög dýrmæt og væri ekki nema fyrir styrktarfélag Gleym-mér-ei

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 36.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Hjördís Helga

  2.000kr.

  Áfram þið! Þið eruð mögnuð
 • Sigríður Björg

  2.000kr.

  Áfram forkar
 • Louisa og Lárus

  5.000kr.

  Þetta verður gaman :-) Gangi ykkur vel!
 • Bryndís

  2.000kr.

  Þið eruð yndi
 • Sóldís

  3.000kr.

  Gangi þér ótrúlega vel Berta! Þú ert svo flott fyrirmynd!
 • Elva Ýr

  2.000kr.

  Áfram Berta! <3
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei