Loftur Snær Orrason #2151

Vegalengd 10km

Orri Hallgrímsson - 17. ágúst · "Þessi flotti strákur hljóp 10 km með mömmu sinni fyrir ári og ætlar nú að hlaupa 10 km fyrir mömmu sína. Við höfum sett okkur markmið og verður gaman að sjá hvort hann nái því. Skorum á ykkur að heita á Loft Snæ til styrktar Ljósinu."

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 402.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Edda

  5.000kr.

  Duglegastur
 • Stefán Ulrich Wernersson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Vinur Ljósins

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sigriður Einarsdóttir

  10.000kr.

  Hlaupagarpur
 • Kristín Rut Einarsdóttir

  5.000kr.

  Áfram Loftur, svo flottur eins og mamma sín!
Fyrri 
Síða 1 af 14
Næsta 

Samtals áheit:81

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

#2151

Áfram Loftur 🥉

17 ágú. 2019
Kolbrún Karlsdott

Go Loftur

Snillingur, vertu á undan gamla

17 ágú. 2019
Viktor Sveinn Viktorsson

Áfram Loftur

Gangi þér vel Loftur minn. Fallegt af þér að gera þetta fyrir mömmu þína.

16 ágú. 2019
Pabbi