Bjarney Linda Heiðarsdóttir #2119

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir Einstök börn þar sem ég á litla frænku hana Sædísi Ey, sem er einstök og er með Kabuki heilkenni. Félagið Einstök börn heldur vel utan um foreldra og börn með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni og m.a. fá öll börn jólagjöf frá félaginu. Þá heldur félagið úti viðburðum allt árið um kring fyrir börnin og einnig sér viðburði fyrir foreldrana.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

 • ??

  1.000kr.

  Ekki gefast upp
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Hlauptu af þér rassgatið

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram þú :)

Ofurdrekakveðjur frá okkur Við erum þér hjartanlega þakklát fyrir að ætla að leggja okkur til þitt þrek á Laugardaginn - þitt þrek og þín áheitasöfnun eflir okkar orku en það er svo sannalega það sem við þurfum í ár. Einstök börn verða með bás í Laugardalshöllinni báða daganna - Heilsaðu upp á okkur þar og við hvetjum þig svo áfram við Olís Granda á Laugardaginn. Þitt þrek okkar orka

21 ágú. 2019
Einstök börn