Halldóra Magnúsdóttir #2098

Vegalengd 10km

Ég ætla hlaupa fyrir elsku bestu systur mína sem lést í maí á síðasta ári eftir hetjulega baráttu við heilaæxli. Systir mín var dugleg að nýta sér það frábæra starf sem Ljósið býður upp á. Ég vil því leggja mitt af mörkum fyrir Ljósið og hlaupa 10 km. Fyrir þig elsku Odda systir <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 70.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ólöf

  3.000kr.

  Áfram Dóra og Ljósið!
 • María Guðmundsdóttir

  3.000kr.

  Gangi þér vel elsku Dóra mín, þú rúllar þessu upp
 • Bogga M

  3.000kr.

  áfram elsku Dóra
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Team GoTH

  5.000kr.

  GO GO GO (Dó Dó Dó)
 • þór

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda