Hildur Þóra Stefánsdóttir #2085

Vegalengd 10km

Ég missti mömmu mína í fyrra eftir stutta báráttu við heilaæxli. Ljósið gaf henni svo mikið og hún elskaði að koma þangað á meðan heilsan leyfði. Ljósið gaf okkur líka mikið, að sjá væntumþykjuna og virðinguna sem henni var sýnd í hvert skipti sem hún kom þangað. <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 48.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Óskar Jakobsson

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Ólöf

  3.000kr.

  Áfram Hildur og Ljósið!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ingvi

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Guðrún Þ

  3.000kr.

  Áfram þið :)
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Áfram Hildur

Hlauptu eins og vindurinn

22 ágú. 2019
Kristín og Nonni