Ég ætla að hlaupa 10.km til styrktar Píeta samtökunum.
Nauðsynleg samtök til að styðja og styrkja fólk á erfiðum tímum. Engum á að þurfa að líða svo illa að hann taki sitt eigið líf.
Lífið er svo dýrmætt.
Ást og friður.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.