Helga Kristjánsdóttir #2052

Vegalengd Skemmtiskokk

Ljósið gefur von og styrk.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
167%
Samtals safnað 167.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Inga Magga

  2.000kr.

  Sjáumst ;o)
 • L&A+B

  5.000kr.

  Áfram Helga!
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Áfram HELGA!
 • Ómar

  20.000kr.

  Flott framtak
 • Wanda and Gary

  3.000kr.

  Running for a great cause!
 • Aðalheiður Arnórsdóttir

  3.000kr.

  Áfram Helga !
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Boð í árlega pastaveislu Ljóssins

Ljósið býður maraþonhlaupurum, aðstandendum og klöppurum í fræðandi pastaveislu! Mánudaginn 19. ágúst klukkan 17:00 ætlum við að bjóða uppá pastasalat og fræðandi fyrirlestur fyrir þá sem ætla að hlaupa fyrir Ljósið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í ár ætlar Gunnar Ármannsson, hlaupagarpur, að fjalla um hlaup og krabbamein en sjálfur greindist hann með ólæknandi blóðkrabbamein 38 ára gamall. Við ætlum líka að afhenda sérmerktu maraþon-bolina okkar. Við hlökkum mikið til að sjá þig!

13 ágú. 2019
Ljósið