Benedikt Fannar Guðmundsson #2032

Vegalengd 21km

Ég mun hlaupa hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. Ég ætla að hlaupa til heiðurs Guðrúnu Fjólu frænku minni, sem lést eftir 6 ára baráttu við krabbamein, aðeins 47 ára gömul. Þar af leiðandi mun ég hlaupa til styrktar Krafts sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2032 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

  • SMS áheit

    2.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS
  • Marta sys

    3.000kr.

    Áfram þú!

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda