Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir #2008

Vegalengd 10km

Þetta málefni er mér mjög mikilvægt þar sem bróðir minn féll fyrir eigin hendi í september 2014 , Sjálfsvíg eru helsta dánarorsök ungra karlmanna á Íslandi og vil ég leggja mitt af mörkum til að reyna að breyta því og vona ég því að sem flestir hjálpi mér að styrkja þau mikilvægu samtök sem Píeta eru , en þau sjá um forvarnir gegn sjálfsvígum og sjálfskaða.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 75.000kr.
16%
Samtals safnað 12.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 6 mánuðum síðan

  • Arnar Sponsía

    10.000kr.

    Ég sakna Skúla á hverjum degi. Takk fyrir að halda minningu hanns á lífi.
  • Oddrún Lára Friðgeirsdóttir

    2.000kr.

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda