Hrefna Hjördís Guðnadóttir #1959

Vegalengd 10km

Árið 2003 eignaðist ég son með alvarlega lifrarbilun og hann er í þessu félagi og félagið einstök börn þarf á stuðningi að halda til að halda úti sínu frábæra starfi

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð50.000kr.
112%
Samtals safnað 56.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Linda Ósk

  2.000kr.

 • Jagga

  2.000kr.

  Áfram Hrefna, þú rúllar þessu upp...bara annan fótinn fram fyrir hinn þar til þú kemur í mark :)
 • www.carpark.is

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Inga

  2.000kr.

  Go girl
 • Þórunn Arnardóttir

  5.000kr.

  Gangi þér vel fallega duglega kona, þú ert dásamleg
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram þú!

Ofurdrekakveðjur frá okkur Við erum þér hjartanlega þakklát fyrir að ætla að leggja okkur til þitt þrek á Laugardaginn - þitt þrek og þín áheitasöfnun eflir okkar orku en það er svo sannalega það sem við þurfum í ár. Einstök börn verða með bás í Laugardalshöllinni báða daganna - Heilsaðu upp á okkur þar og við hvetjum þig svo áfram við Olís Granda á Laugardaginn. Þitt þrek okkar orka

19 ágú. 2019
Einstök börn