Alma Rún Kristmannsdóttir #1940

Vegalengd 10km

Í byrjun þessa árs frétti ég fyrst af þessu styrktarfélagi þegar elskulegir vinir mínir misstu dóttur sína stuttu eftir fæðingu. Kælivagga á Kvennadeildinni frá Gleym-mér-ei gerði það að verkum að þau gátu eytt tíma með Fanney sína hjá sér og skapað ógleymanlegar minningar. Einnig fá allir foreldar ómetanlegan Minningarkassa sem hjálpar til við að halda utan um minningar um litlu englana ?? Ég sá þarna hversu dýrmætt þetta styrktarfélag er því það gerði svo mikið fyrir þau Elísabetu og Karl á þessum erfiða tíma og gaf þeim minningar sem hafa hjálpað í sorgarferlinu. Þætti mér vænt um öll áheit & ég skal standa mig og hlaupa þessa 10 km - margt smátt gerir eitt stórt og veit ég að þetta óeigingjarna styrktarfélag mun hjálpa mörgum að kljást við þá sorg sem enginn getur undirbúið sig fyrir. ???? Hér fyrir neðan getið þið lesið um Gleym-mér-ei: https://www.gleymmerei-styrktarfelag.is/ Hlaupasíða hlaupahópsins Vinir Fanneyjar: https://www.hlaupastyrkur.is/hlaupahopar/lid?cid=70745

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 23.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Alda Dís

  2.000kr.

  You go girl <3
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sólveig Steinunn

  1.000kr.

  Pepp inní síðustu hlaupavikuna
 • Klara, Daníel og Lóa

  1.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei