Björg Ragnarsdóttir #1919

Vegalengd 10km

Fyrir rúmu ári síðan var þessi hugmynd svo fjarstæðukennd vitleysa, ég var 170kg og ekki að fara að fara neina 10km upp á eigin spýtur. Í dag er lífið annað, ég er búin að losa mig við rúmlega 80kg og ég get þetta. Þvílík gleði sem fylgir því. Heima á ég strák sem ég fékk í kaupbæti með manninum sem ég ákvað að eyða ævinni með. Hann Eiríkur (stjúpsonurinn) er greindur með ódæmigerða einhverfu og því liggur Blár apríl mjög nærri hjartanu. Núna get ég gert þetta og látið gott af mér leiða í leiðinni og það væri sko alls ekki leiðinlegt að fá smá pepp, styrk og stuðning frá ykkur til að klára þetta og stefna þá á 21km á næsta ári.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 150.000kr.
10%
Samtals safnað 15.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sigurbjörn Grétarsson

  5.000kr.

  Flott hjà þér frænka gangi þér vel
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Laufey Kr

  5.000kr.

  Gangi þér vel
 • Sigurjón Ragnarsson

  2.000kr.

  Ég veit þú getur þetta eins allt annað sem þú ætlar þér.
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda