Hrafnhildur Rósa Guðmundsdóttir #1885

Vegalengd 10km

Ég kaus þetta félag því það er mjög nákomið mér og minni fjölskyldu. Á hverjum degi þurfa aðstandendur og börn fólks að vakna með holu þar sem einhcer kærkominn þeim var vanur að vera. Börn þurfa að læra að lifa án foreldris og makar án síns heittelskaða. Það því miður geta ekki allir verið sterkir alltaf og því endar oft fjögurra manna fjölskylda sem þriggja manna fjölskylda með holrúm þar sem einhver heitt elskaður var vanur að vera.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Ljónshjarta
Markmið 300.000kr.
5%
Samtals safnað 15.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Isavia

  5.000kr.

  Vel gert! Kveðja Isavia
 • Þórdís Gísladóttir

  1.000kr.

  Takk fyrir stuðningin, áfram þú!
 • Björg

  2.000kr.

  Áfram þú
 • Álfheiður

  5.000kr.

  Þú ert frábær eins og þú ert
 • Elsa

  1.000kr.

 • Trina

  1.000kr.

  Þú ert svo dugleg
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda