Sara Magnúsdóttir #1875

Vegalengd 10km

Við eigum bara eitt líf og börnin okkar líka. Hleyp til að styrkja það frábæra og nauðsynlega fræðslu- og forvarnarstarf gegn fíkniefnum sem aðstandendur Einars Darra hafa unnið nú þegar og halda ótrauð áfram. Áfram hlaup! #égábaraeittlíf

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð20.000kr.
105%
Samtals safnað 21.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Auður

  1.000kr.

  Mjög stolt af þèr - you go girl!
 • Stóra

  1.000kr.

  "Hepp Hepp"
 • Stefanía

  3.000kr.

  Dugleg
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Go girl go!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þú massar þetta!!

Elsku besta, ég er svo stolt af þér!

08 júl. 2019
Dagný