Birna Guðbjörg Hauksdóttir #1848

Vegalengd 10km

Ég hleyp til styrktar Ólavíu litlu sem greindist með illkynja heilaæxli fyrir stuttu síðan. Ég hleyp í minningu elsku Andra Fannars, elsta sonar míns sem lést af völdum krabbameins í janúar 2015. Ólavía er tengd fjölskyldu minni og pabbi hennar og Andri voru góðir vinir og ég veit að Andri hefði viljað styrkja Ólavíu litlu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Samtals safnað 35.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Helga Óla

  5.000kr.

  Áfram Birna!
 • Ása N Theódórsdóttir

  3.000kr.

  Áfram Birna, flott framtak hjá þér :)
 • Bogi

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • HSH

  7.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Gudrun

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Solla

  2.000kr.

  Gangi ykkur öllum vel !
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda