Ingi Hrafn Hilmarsson #1825

Vegalengd 10km

Ég hvet sem flesta að heita á Vini Fanneyjar. Gleym-mér-ei vinnur ótrúlega öflugt og mikilvægt starf.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmið 25.000kr.
32%
Samtals safnað 8.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Halla og Ragnar Torfi

  5.000kr.

  Frábært hjá þér elsku Ingi!
 • Kristín Lilja

  2.000kr.

  Áfram þú! :*
 • Steinar

  1.000kr.

  Minn maður

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei