Elísabet Þórunn Guðnadóttir #1812

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir Gleym-mér-ei því félagið hjálpaði okkur þegar dóttir okkar Fanney Karlsdóttir lést í byrjun árs. Það undirbýr sig enginn fyrir það að missa barn og því er mikilvægt að fá stuðning á þeirri stundu. Gleym-mér-ei hjálpaði okkur að varðveita minningar um Fanneyju og þökk sé kælivöggunar sem félagið gaf fengum við að eyða meiri tíma með henni. Við verðum Gleym-mér-ei ævinlega þakklát og því langar okkur að leggja okkar að mörkum til að styðja við aðra foreldra sem lenda í þessari erfiðu lífsreynslu. Ég ætla að hlaupa fyrir Fanneyju og alla englana sem kvöddu þennan heim alltof snemma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1812 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 22.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 degi síðan

 • Arna Einarsdóttir

  5.000kr.

  Minningin um litlu Fanneyju mun alltaf lifa. Gangi þér vel elsku Elísabet
 • Rúnar Karl

  2.000kr.

 • Rakel E

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Anna Lilja

  2.000kr.

  Áfram þú
 • Gréta Rut

  3.000kr.

  Áfram þú, kalli og fanney
 • Hafsteinn Óli Guðnason

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda