Helga Haraldsdóttir #1796

Vegalengd 10km

Samtökin 78 safna fyrir raðgjafaþjónustuna sína í ár. Það er þjónusta sem ég hef nýtt mér og er nauðsynleg viðbót í litla hinsegin samfélagið á Íslandi. Þar sem allir aðstandendur, hinseginfólk og aðrir sem vilja fræðast geta leitað. Ég hleyp sveitt og frekar hægt en umfram allt stolt fyrir hönd samtökin 78.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Samtökin 78
Samtals safnað 19.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Margrét

  2.000kr.

  <3
 • Heiðrún

  3.000kr.

  Áfram þú, þú ert best!
 • Þóra Lilja

  3.000kr.

  Áfram Helga! Flott framtak hjá þér
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Alda Lilja

  1.000kr.

  gó gó gó! get ekki annað en stutt þetta :)
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 7 mánuðum síðan

Run for freedom

YOU CAN DO IT!

10 apr. 2019
Jónbjörg