Auður Geirsdóttir #1787

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Bumbuloní sem styrkir fjölskyldur sem eiga langveik börn fyrir jólin, ár hvert. Það er hún Ásdís vinkona mín sem stendur fyrir þessu frábæra félagi en hún er með stærra hjarta en nokkur maður sem ég hef kynnst! Hjá þessu góðgerðafélagi hef ég séð það í verki að margt smátt gerir virkilega eitt stórt. Foreldrum langveikra barna munar um þessa fjárhagsaðstoð fyrir jólin og vil ég leggja mitt af mörkum og mun því herja á vini og vandamenn, sem og aðra, að heita á mig í þessu verkefni. Áfram Bumbuloní! Áfram Ásdís! Endilega kynnið ykkur starfsemi Bumbuloni inn á www.bumbuloni.is

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1787 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Bumbuloní góðgerðafélag
Markmið 50.000kr.
80%
Samtals safnað 40.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 9 dögum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Joost

  3.000kr.

  Go Auður go!! :)
 • Lína

  1.000kr.

  Áfram Auður!!
 • Edward

  1.000kr.

  Go go go!
 • Lilja Guðrún

  1.000kr.

  Ertu ekki örugglega enn að hlaupa
 • Hildur

  2.000kr.

  Áfram Ausa Áfram
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda