Hildur Halla Gylfadóttir #1784

Vegalengd 10km

Við mæðgurnar hlupum 10 km í fyrra fyrir Ljósið en það félag hefur reynst mörgum sem ég þekki, bæði náskyldum ættingjum sem og félögum vel. Nú viljum við halda uppteknum hætti og ætlum að safna aftur fyrir Ljósið enda margt frábært og nauðsynlegt á dagskrá hjá þeim.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 1.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 6 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    1.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda