Ég á tvö börn, bæði fyrirburar og þurftu því að dvelja fyrstu vikurnar á vökudeildinni. Stelpan mín kom 11 vikum fyrir tímann og dvaldi 6 vikur á vöku. Strákurinn kom 6 vikum fyrir tímann og var fyrstu 3 vikurnar sínar á vöku. Við erum óendanlega þakklát fyrir starfið á vöku og það fagfólk sem þar starfar. Við mægður ætlum að hlaupa saman 10 km í ár og vonandi náum við að láta gott af okkur leiða.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.