Eyjólfur Atli Heimisson #1762

Vegalengd 600m14

Ég er fæddur á 28 viku meðgöngu og kem því í heiminn 12 vikum fyrir tímann. Vökudeildin var mitt fyrsta heimili og mun ég ávalt muna eftir þessu frábæra fólki sem að sá um mig með þessu stóru og hlýju hjörtum. Endilega styrkið okkur mömmu, við ætlum að 'hlaupa' 600m skemmtiskokk til að sína að margur er knár þó hann sé smár!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 18.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • AmmaLiz

  3.000kr.

  Áfram Eyjólfur ! Þú ert duglegastur ömmustrákur. Elska þig
 • Amma

  5.000kr.

  Amma er svo stolt af þér, gangi ykkur vel og elska þig.
 • Hringskona

  3.000kr.

  Þitt þrek er okkar styrkr
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur

Hlauptu Hring fyrir Hringinn

Endilega komdu í Facebook hópinn okkar https://www.facebook.com/groups/HlauptuHringfyrirHringinn/ :)

25 jún. 2019
Barnaspítali Hringsins