Helena Hrund Jónsdóttir #1756

Vegalengd 10km

Flest þekkjum við einhvern sem greinst hefur með krabbamein. Það er gífurlegt áfall að greinast með krabbamein fyrir einstaklinginn sjálfan og fjölskyldu hans. Einstaklingar sem búa úti á landi þurfa oft að ferðast til Reykjavíkur í rannsóknir, meðferðir o.fl. Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur það að leiðarljósi að hjálpa einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og fjölskyldum þeirra, aðallega í formi fjárhagsstyrkja og annars stuðnings. Þetta málefni snertir mig persónulega og skiptir mig miklu máli en ég missti mömmu mína úr krabbameini þegar ég var 12 ára. Mig langar að gera það sem ég get til að hjálpa, ég er í stjórn krabbameinsfélagsins Sigurvonar og ætla að hlaupa 10 km í ágúst fyrir krabbameinsfélagið Sigurvon.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1756 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélagið Sigurvon
Samtals safnað 312.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 24 dögum síðan

 • Oli.sigurdsson@gmail.com

  300.000kr.

  Að missa móður sína sem unglingur er gersemlage ómugligt að segjga skriflega, ekki fyrir ungling....
 • Tinna Einarsdottir

  10.000kr.

  Go go go gromsari!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda