Guðbjörg Rós Guðmundsdóttir #1719

Vegalengd 21km

Árið 2012 fæddist hún Elva Rós litla frænka mín 9 vikum fyrir tímann. Hún dvaldi á vökudeildinni í tæpa tvo mánuði og á milli þess sem við fengum að fylgjast með henni stækka og dafna, sá starfsfólk deildarinnar um hana allan sólarhringinn. Með hlaupi mínu í ár langar mig að styrkja Barnaspítala Hringsins og styðja það frábæra starf sem þar fer fram. Í ár safnar Hringurinn fyrir nýjum ljósalömpum á Barnaspítala Hringsins sem notaðir eru til að meðhöndla gulu hjá bæði fyrirburum og fullburða börnum. Núverandi lampar eru að verða komnir til ára sinna svo nýr búnaður gæti skipt sköpum! Saman erum við sterkari!#hringfyrirhringinn Myndir birtar með leyfi foreldra Elvu

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1719 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 25.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 7 dögum síðan

 • Elva Rós :)

  5.000kr.

  Takk elsku frænka fyrir að styrkja vökudeildina og það frábæra starf sem þar fer fram.
 • Kallinn

  10.000kr.

  #hringfyrirhringinn
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Yngri maður

  2.000kr.

  Koma svo!
 • Eldri sonur

  1.000kr.

  You go girl!
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Hlaupa hratt og njóta.
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 21 dögum síðan

Hring fyrir Hringinn

Endilega komdu í Facebook hópinn okkar https://www.facebook.com/groups/HlauptuHringfyrirHringinn/ :)

25 jún. 2019
Barnaspítali Hringsins

Hring fyrir Hringinn

Koma svo þú getur þetta.

18 jún. 2019
Hulda