Bjarkey Björnsdóttir #1717

Vegalengd 10km

Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Ég vil leggja þessu þarfa màlefni lið og vekja athygli à þessum samtökum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð70.000kr.
106%
Samtals safnað 74.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hanna Maja

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Pétur Bergmann

  5.000kr.

  Fulla ferð
 • Hugrún Árnadòttir

  5.000kr.

  Viðurkennum að andleg hjálp getur skipt sköpum. Vertu vakandi fyrir að einhver þarf etv. Andlega neyðarhjálp. Hlustum á náungann í kringum þig
 • Sigurður

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda