Vignir Elísson #1701

Vegalengd 21km

Ég ætla að hlaupa hálft maraþon til styrktar Gleym-mér-ei. Það félag vinnur merkilegt starf og hjálpar fólki sem verður fyrir barnsmissi á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu. Gleym-mér-ei styður við foreldra í þessum þungu sporum og hjálpar þeim að varðveita minningu krílanna sinna. Þetta málefni snertir okkur fjölskylduna djúpt og myndi ég þiggja stuðning ykkar til að leggja þessu góða félagi lið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1701 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 124.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 9 dögum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Áfram Skagamenn
 • Auður og Atli

  7.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Bangsamamma

  10.000kr.

  Gangi þér vel
 • Anna Lára & Guðrún Elísabet

  12.000kr.

  Til hamingju með afmælið elsku pabbi og gangi þér vel:-)
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei