Guðríður Björgvinsdóttir #1695

Vegalengd 10km

Mig hefur alltaf langað til að vera með en aldrei fundið ástæðu fyrr en nú. Ég ætla að hlaupa fyrir Einstök börn sem er stuðningsfelag barna með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni. Er þeim ævinlega þakklátt eftir að hafa gripið um okkur í frjálsu falli.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 200.000kr.
74%
Samtals safnað 147.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Hildur og Alli

  10.000kr.

  Áfram Gugga!!
 • Kristin Langamma

  10.000kr.

  Áfram stelpur
 • Kristín & the guys

  10.000kr.

  Elsku Gugga, Þú toppar alla þrautseigju sem til er! Ég hleyp með þér andlega alla leið! Við styðjum auðvitað stelpuna okkar!!! KOMAAASOOOO
 • Begga

  3.000kr.

  Áfram þú ....
 • www.carpark.is Langtímastæði við Keflavíkurflugvöll

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Kef Guesthouse

  30.000kr.

  Áfram Gugga! Þú ert uppáhalds starfsmaðurinn okkar!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:23

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram þú!

Ofurdrekakveðjur frá okkur Við erum þér hjartanlega þakklát fyrir að ætla að leggja okkur til þitt þrek á Laugardaginn - þitt þrek og þín áheitasöfnun eflir okkar orku en það er svo sannalega það sem við þurfum í ár. Einstök börn verða með bás í Laugardalshöllinni báða daganna - Heilsaðu upp á okkur þar og við hvetjum þig svo áfram við Olís Granda á Laugardaginn. Þitt þrek okkar orka

19 ágú. 2019
Einstök börn

You go girl

Áfram Gugga!

18 ágú. 2019
Anna Maria M.

Áfram Gugga

Hef fulla trú á þér elsku vinkona <3

17 ágú. 2019
Gunna Snæ

Koma svo 😁

Áfram Gugga!

20 apr. 2019
Helga Finnboga