Kristjana Hanna Benediktsdóttir #1682

Vegalengd 10km

Ég greindist með Sléttvöðvafrumukrabbamein í leghálsi í lok júní 2018. Kraftur stóð þétt við bakið á mér og Tómasi í gegnum erfiða tíma og langar okkur því að gefa til baka. Tannsa Kraftur er samansafn af fjölskyldu og vinum sem ætla að hlaupa með okkur til styrktar Krafti.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Skipalón

  2.000kr.

  Áfram Tannsa Kraftur !!
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Bjarni Freyr og Ástdís

  5.000kr.

  Koma svo Kristjana! Þið massið þetta!
 • Bergrún

  2.000kr.

  Gangi þér vel elsku Kristjana mín! Þú ert flottust!!
 • amma og afi

  5.000kr.

  gangi ykkur vel
 • Aníta Eva

  3.000kr.

  Ég er stolt af þér elsku besta vinkona mín! Áfram þú
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Kristjana, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

24 júl. 2019
Kraftur, stuðningsfélag