Valdimar Guðjónsson #1672

Vegalengd 21km

í ár, sem fyrri ár, ætla ég að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu 21 km í nafni Minningarsjóðs Jennýjar Lilju. Eins og margir vita þá lést Jenný Lilja af slysförum ´15 þá aðeins 3 ára gömul. Fjölsklylda hennar stofnaði sjóðinn til að heiðra minningu hennar og má sjá nánar um tilgang sjóðsins og þá styrki sem þau hafa veitt inn á www.minningjennyjarlilju.is

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Markmið 100.000kr.
36%
Samtals safnað 35.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðrún og Guðjón

  2.000kr.

  Dugnaður og kraftur
 • Anna Stella og co

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Latsi

  1.000kr.

  Hlaupa á undir 2klst takk fyrir!!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda