Hafliði Hjartar Sigurdórsson #1671

Vegalengd 42km

Ég hef eytt ófáum nóttum á barnaspítala Hringsins. Ég á þrjú astma- og ofnæmisbörn. Þegar þau voru yngri þurftu við reglulega að nýta þá góðu þjónustu sem þau veita þar. Yndislegt fólk sem vinnur þar og alltaf tekið vel á móti manni sama hvers lítilfjörlegt það er. Maður tekur ekki séns á börnunum sínum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 422.000kr.
10%
Samtals safnað 44.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Bjarni

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sigurður óskar sigurðsson

  5.000kr.

  Flott hjá þér Gangi þér vel
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ásta og Sigurður

  5.000kr.

  Gangi þér vel
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur

Hringurinn

1671 5000kr

01 ágú. 2019
Ásta og Sigurður