Hafliði Hjartar Sigurdórsson #1671

Vegalengd 42km

Ég hef eytt ófáum nóttum á barnaspítala Hringsins. Ég á þrjú astma- og ofnæmisbörn. Þegar þau voru yngri þurftu við reglulega að nýta þá góðu þjónustu sem þau veita þar. Yndislegt fólk sem vinnur þar og alltaf tekið vel á móti manni sama hvers lítilfjörlegt það er. Maður tekur ekki séns á börnunum sínum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1671 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 422.000kr.
2%
Samtals safnað 8.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS
  • Nafnlaus

    3.000kr.

    Þraut segla gangi þér vel.

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda