Katrín Ósk Ásgeirsdóttir #1646

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa 10 km (í fyrsta skipti á ævinni!) til styrktar Píeta samtökunum. Ég hleyp í minningu góðs vinar míns sem féll fyrir eigin hendi fyrr á þessu ári og allra þeirra sem treystu sér ekki til þess að lifa lengur. Píeta samtökin sinna mikilvægu forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Ég vona að sem flestir sjái sér fært um að heita á mig og styrkja þessi mikilvægu og flottu samtök.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 11.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Jónína

  3.000kr.

  Ég held með þér!
 • Hjalti Þór

  2.000kr.

  Frábært hjá þér, ég býð í Böbblís þegar þú kemur í mark! ;)
 • Kolbrún Birna H.B.

  3.000kr.

  Mögnuð, held með þér vinkona <3
 • Ingveldur Anna uppáhalds kona

  3.000kr.

  Algjör nagli, skal drekka með þér bjór þegar þú klárar <3

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda