Guðmundur Óskar Helgason #1567

Vegalengd 21km

MND er banvænn sjúkdómur sem þarf að rannsaka enn frekar. Hér á landi hefur aðeins verið eitt lyf fáanlegt við sjúkdómnum. Það þarf að berjast fyrir frekari rannsóknum og betri lyfjum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1567 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Markmið 250.000kr.
65%
Samtals safnað 163.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mínútum síðan

 • Guðjón

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Hemmi og Þura

  10.000kr.

  Einfalt mál, fyrst fram með hægri svo vinstri, endurtekið eftir þörfum :)
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • María

  5.000kr.

  Þú ferð létt með þetta eins og allt annað sem þú ætlar þér
 • Axel Brynjar Magnússon

  5.000kr.

  Vel gert vinur!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:34

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 dögum síðan

Takk

Við þurfum fólk eins og þig fyrir fólk eins og okkur. Takk fyrir stuðninginn og dugnaðinn.

18 ágú. 2019
MND félagið